European Heritage Days

Journées européennes du patrimoine
Loading
Loading Map

Overview

Menningarminjadagarnir eru haldnir ár hvert í þeim 50 löndum sem hlut eiga að Menningarsáttmála Evrópu. Allt frá Aserbæsjan í austri, til Portúgals í vestri og norður til Noregs. Markmið þessara daga er að vekja athygli og áhuga á ríkri og fjölbreyttri menningu þeirra samfélaga sem byggja álfuna. Menningarminjadagarnir voru fyrst haldnir í Frakklandi árið 1985 og tóku fleiri lönd þátt strax ári seinna. Nú á 30 ára afmælinu er Ísland með í hópnum en þema ársins 2015 er „arfur verk- og tæknimenningar“. Boðið er upp á fjölbreytta viðburði um allt land sem tengjast á einn eða annan hátt verk- og tæknimenningu fyrri tíma hérlendis. Allir viðburðirnir eiga það sameiginlegt að vera í höndum fyrirmyndaraðila sem starfa með menningarminjar. Nánar má fræðast um alla viðburði Menningarminjadaganna á vefsíðunni http://www.europeanheritagedays.com þar sem hver og einn viðburður glitrar sem stjarna á Íslandskortinu.

The European Heritage Days take place in the 50 countries party to the European Cultural Convention. From Azerbaijan in the east, to Portugal in the west and north to Norway. The aim of the European Heritage Days is to raise awareness to the richness and cultural diversity of Europe. The initiative was launched in 1985 in France and was soon adopted in other countries as well. Now on the 30th anniversary Iceland is taking part. The theme for 2015 is Industrial and Technical Heritage and various events are taking place around the country. More information can be sought at http://www.europeanheritagedays.com where every event shines like a star on the map of Iceland.